Gotfiskar 

Gotfiskar eru fiskar þar sem hrygnan er frjógvuð af hængnum og verður “ ólétt “ og eftir vikur eða mánuði fæðir lifandi seiði 
Misjafnt er eftir ættum hvernig þetta fer fram hvort seiðin séu sér í hrogni eða hvort hrognið sé tengt við hrygnuna svipað og naflastrengur, Sumar tegundir þurfa hæng í hvert skifti á meðan aðrar geta eignast seiði í nokkur skifti eftir eitt skifti með hæng 
Einnig er td. heterandria formosa sem er með seiði á ýmsum þroskastigum og fæðir því fá seiði af og til í staðin fyrir öll á sama tíma eins og flestar tegundir 

Twitter
Youtube
Scroll to Top