Platy

Algengasta tegund af platy er maculatus og eru tugir litarafbrigða í boði en síðan variatus sem er í nokkrum afbrigðum,
Mjög sjaldan fáum við villta litinn af þessum tegundum þar sem þær eru frekar óspennandi litalega séð miðað við það sem ræktað hefur verið, þótt að lengra komnir velji oft náttúrulegri afbrigði 

Twitter
Youtube
Scroll to Top