Aulonocara „rubescens“

Ungur hængur rétt að byrja að taka lit í ugga og búk , minnir mikið á hrygnu þar  sem hann er litlítill og með rúnaða ugga 

Þessi hængur er kominn lengra í að fá lit fullorðina hænga 

Hér er svo ungur   hængur kominn í góðan lit og uggar orðnir oddmjóir 
Þetta er ekki litur sem til er í Malawi vatni þótt þessir fiskar séu hreinn stofn frá vatninu þar sem þeir voru línuræktaðir út frá stofni af Aulonocara  Stuartgranti frá Maleri sem eru gulari í náttúrunni 

Twitter
Youtube
Scroll to Top