Hængurinn er skemmtilega blár og með gulleitan búk og sporð
Þeir eru stundum kallaðir flametail en full latínu nafn er alltaf best með síkliður og hvaðan hann kemur úr vatninu eins og í þessu tilfelli er þetta Aulonocara stuartgranti sem kemur frá Ngara í Malawi vatni
Hrygnan er ekki að finna upp hjólið og er brúnleit eins og aðrar Aulonocara hrygnur og eins og sjá má á er hún með hrogn í munni Vegna þess hversu líkar hrygnur geta verið í þessari ætt er ekki gott að blanda þeim saman í búr þar sem möguleiki er á hrygningu því það endar með blendingum