Hængurinn berður blár og með rauða ugga svipað og ættingi hans compressiceps en einfaldast að þekkja hængana í sundur á rauðu doppum flekkjum sem eru fyrir ofan eyruggann
Þetta er fallegur fiskur sem best er aða setja ekki með compressiceps í búr því þeir gera ekki greinarmun á hrygnum og hrygna því með hvor öðrum ef þeir eru blandaðir í búr
Hrygnan eins og seiði og ungfiskar er grá brún með dökkar rendur og óþarflega lík D. compressiceps
Í þessari ætt eru líka Dimidiochromis dimidiatus og Dimidiochromis kiwinge en ég hef hvoruga tegundina séð hérlendis