Placidochromis phenochilus

Þessi tegund finnst á nokkrum stöðum í Malawi vatni og eru því nokkrar útgáfur af þeim, þetta er ungur hængur frá Tansaniu 

Hér er hængurinn orðinn ljósari og aðeins farið að sjást í hvítu flekkina sem hann fær með aldrinum á búkinn og ugga, fyrir framan hann er hrygna sem hann er að sýna sig fyrir, fullorðnir hængar eru skemmtilegir að sjá og öðruvísi en allar aðrar tegundir með þessa skellur 

Hrygna með fullan munn af hrognum eins og sést þarna fyrir neðan munn  

Twitter
Youtube
Scroll to Top