Drekafluga í Dóminíska Lýðveldinu 

Þessi Drekafluga lét mig svitna vel og  lengi í steikjandi hita á eyju í Karabíska hafinu þar til hún lennti á frábærum stað fyrir myndatöku 
Drekaflugur stoppa oftast mjög stutt á hverjum stað og því oft erfitt að ná af þeim myndum 
Ég náði 3 öðrum myndum en þær blikna í samanburði við þessa og fá því ekki að vera með 
Þetta er ein af mínum uppáhalds skordýramyndum 

Twitter
Youtube
Scroll to Top