Anodonta cygnea er stór ferskvatns skél sem kemur frá Evrópu og er stundum sett í fiskabúr og útitjarnir, þær soga til sín fæðu svo sem smádýr og ýmislegt annað úr vatninu og hreinsa því oft vatnið verulega en passa þarf að þær fái nóg að éta ef búrið er hreint
Þær vilja grafa sig niður og finnast oftast í leirkenndum botnum með bara munnin uppúr, Þessar eru um 10 cm en þær geta orðið helmingi stærri, og þar sem þær filtera vatnið geta þær gert grænt búr hreint á nokkrum dögum sem á móti segir að þær þurfi mikið að borða