Þessi tegund finnst víða í Evrópu og er kölluð Vespu Kónguló sökum þess að litirnir minna á Vespur , þetta er kvendýr sem er um þrisvar sinnum stærri en karldýrið, búkurinn á kvendýrir er 15-20 mm svo með löppum um 6 cm
Hér sést undir kvendýrið sem er á stórum vef, Þessi kónguló fer ekkert fram hjá manni ef maður labbar í nágreninu
Annað kvendýr með annað litamundtur á bolnum, netið segir að bitið sé svipað og frá býflugu, vont en ekki hættulegt