Polyommatus icarus

Þetta er eitt algengasta fiðrildi Evrópu og kallað common blue í Brétlandi, þetta er karlkynið með vængina saman 

Hér eru vængir í sundur á karldýrinu og allt annar litur, þau sitja vanalega með vængina saman og tók því langan tíma að finna eitt með vængi í sundur 

Kvendýrið er svipað á litin með vængina saman en minna blátt 

Kvendýr með opna vængi er auðgreinanlegt frá karldýrinu með sína brúnu vængi 
Þetta er lítil tegund 3 ,0 – 3,5 cm

Twitter
Youtube
Scroll to Top