Oberea oculata Þessi tegund étur tré og runna af Salix tegundum Skemmtilega appelsínugul og með svört “ augu “ í hnakkanum Þessi tegund er um 2 cm og hennar helsti óvinur er Vesputegund sem notar bjölluna sem hýsil fyrir afkvæmin sín