Arion ater

Þessi var að spóka sig í Grindavík og var um 8 cm útdreginn en þeir eru allt að 15 cm á meginlandi Evrópu 

Þeir finnast víða á láglendi hér heima en aðallega á sunnan og austanverðu landinu 

Þeir hnipra sig saman í kúlu þegar maður tekur þá upp og hér er hann að snúa sér við eftir að ég setti hann niður og sést þá hvít rönd undir honum 

Twitter
Youtube
Scroll to Top