Hængurinn er litmikill og flottur. Þessi tegund kemur frá eyju undan strönd Tanzaniu í Afríku sem heitir Zanzibar
Hrygnan er grábrún, þessi tegund lifir á svæði sem þurkast upp á hverju ári svo þau þurfa að klekjast út á regntíma þroskast hratt og stækka og hrygna ung eða eftir 6-8 vikurtil að tryggja næstu kynslóð og því lifa þeir oft bara í nokkra mánuði í náttúrunni en í fiskabúrum lifa þeir oft í um tvö ár
Þessir eru í kjallaranum (des 21 ) og eru tilbúnir til að hrygna, en best er að setja mó ( peat moss ) eða álíka í krukku eða ílát sem er lokað en með gati fyrir parið til að fara inní því þau grafa sig ofan í móinn og hann fer út um allt búr ef þetta er ekki hálflokað ílát, síðan þarf að taka hrognin og geyma í rökum mó í 8-12 vikur og sett síðan í vatn og þá byrja þau oftast fljótlega að þroskast og klekjast út