Sverðdragi Gotfiskur sem finnst frá Mexikó til Hondúras í náttúrunni þar sem þeir eru grænleitir en í mismunandi útgáfum sem hefur gert það mögulegt að rækta ýmsa liti en einnig var blandað inn Platy sem er skild tegund og þá fengust enn fleiri afbrigði