Sporðdreki Úrúgvæ Því miður eru myndagæðin ekki góð, ég tók myndina í flýti eftir að hafa verið lengi að leita að sporðdrekum við læk í Úrúgvæ en þetta er eina skiftið sem ég hef séð þessa tegund og ferlegt að hafa hana ekki í fókus