Nokkrar tegundir af plöntum vaxa nærri eingöngu á steinum og rótum í náttúrunni Anubias , Microsorum og Bucephalandra tegundir eru algengast Þessar plöntur eru með plöntustikla ( Rhizome ) sem þola ekki að vera ofan í jarðvegi og er því best að líma þær eða festa með einhverju þar til ræturnar festa sig sjálfar við steininn/rótina