Flotgróður

Plöntur sem fljóta ofan á yfirborðinu koma í ýmsum gerðum og stærðum 
Í góðu ljósi vaxa þær vanalega mjög hratt því það er miklu meira af co2 í andrúmsloftinu heldur en í vatni 
Sumar tegundir vaxa reyndar oft of hratt og fylla yfirborðið á nokkum dögum (Lemna minor- Duckweed)

Twitter
Youtube
Scroll to Top