Arctia caja

Þssi tegund finnst víða í Evrópu en einnig í Bandaríkjunum og Kanada og vill vera þar sem kemur vetur og lirfan fer í dvala 

Hér er hún með lokaða vængi í hvíld en þessar myndir tók ég í Slóvakíu

Þessi tegund er eitruð innvortis og auglýsir það fyrir fuglum og öðrum rándýrum með sterkum litum 
Lirfan er dökkleit með brúnum hárum og hef ég ekki náð af þeim mynd ennþá 

Twitter
Youtube
Scroll to Top