Pseudotropheus flavus

Hængurinn er gulur með svartar rákir og þykka svarta rönd eftir bakugganum 

Hrygnan er litminni eins og hjá mörgum mbuna og bak og gotraufar ugginn rúnaðri en hjá hængnum  

Hrygna með seiði í pokanum sem sést vel á myndinni en oft missir maður af hrygningunni en um leið og hrygnan fær þennan poka þá eru komin hrogn og eru þá um 4 vikur í að seiðin verði fullþroskuð og klár að sjá um sig sjálf 

4 ungfiskar ásamt öðrum tegundum í uppeldisbúri, þessi fyrir miðri mynd er byrjaður að gulna og svarta rákin á bakugga að þykkna og eggjabletturinn að stækka svo hann er ungur hængur 

Twitter
Youtube
Scroll to Top