Paratilapia polleni er ein af nokkrum tegunda síkliða frá eyjunni Madagaskar, þetta er algengasta tegundin sem kemur þaðan enda mjög harðgerð og frekar einföld síkliða til að hafa í búri þótt hún verði um 25 cm Flestar tegundir eru í útrymingar hættu í náttúrunni og eru samtök víða að vinna að því að halda stofnum í búrum svo þessar tegundir þurkist ekki út