Hængurinn tekur lit við kynþroska og er fram að því í sama lit og hrygnan
Hrygna með hrogn eða seiði í munninum, þetta ferli tekur um 4 vikur frá hrygningu og borðar hrygnan oftast ekki eða mjög lítið á þeim tíma
Seiðin fæðast í þessum lit og heldur hrygnan þeim lit en hængurinn breytist við kynþroska en oftast bara einn hængur sem tekur lit ef nokkrir eru saman því hængarnir eru mjög grimmir við aðra hænga svoveikari hængar sýna hrygnuliti í von um að sleppa við barsmíðar