Apistogramma agassizii gold

Hængur af gulu litarafbrigði af A. agassizii þetta er ekki náttúrulegt form 

Náttúrulega formið finnsí í Brasilíu, Colombíu og Perú og eru þar í mjúku vatni svo gott er að lækka sýrustig ef reynt er að rækta þessa tegund og ekki verra er hitinn sé 26-29c 

Til að apistogramma líði vel er mikill gróður og rætur með felustöðum og hellum góður kostur og gott er að hafa litla fiska eins og tetrur með þeim í búri til að þeir verði öruggir með sig 

Twitter
Youtube
Scroll to Top