Hypselecara temporalis

Þótt þessi tegund verði um 30 cm þá er hún friðsöm og fín td. með sköllum, Heros, Silfur dollurum og Geophagus tegundum

 Temporalis kemur frá Perú, Brasilíu,Venesúela og Kólombíu. Hængurinn fær stórt enni eða hnúð á hausinn
hrygnan er minni og fær ekki hnúð

Ungfiskar í algengri stærð sem þeir sjást í búðum, líta ekki mjög spennandi út í þessari stærð eins og flestar aðrar tegundir ungfiska 

Stór og virðuleg síkliða þarna í 1000 ltr búri sem mætti vera meira innréttað og gróðurmeira því það dregur fram betri liti í fiskana 

Twitter
Youtube
Scroll to Top