Þessi tegund kemur frá Kenía í austur-afríku þar sem hún finnst í Turkana vatni, þetta er hængurinn sem er stærri en hrygnan og gefin upp 10 cm á netinu en þessi hængur er um 8 cm
Hrygna, Exsul er með rauðan búk en dökka ugga með bláum doppum, H. exsul koma úr Turkana vatni sem er í eyðimörk í Kenía öfugt við flesta Rubricatochromis sem finnast á vestur ströndinni. þeir koma úr heitu og aðeins söltu vatni en 22-26 ferskt vatn virðist virka vel
Þessar myndir eru af pari í kjallaranum sem var með seiði Margar myndir af þessari tegund sýna talsvert rauðari fiska og gæti fóður eða hita haft eitthvað aða segja um það