Þessi lappalausa eðla finnst í mið, vestur og upp í norður Evrópu og þar á meðal í Bretlandi, þær verða um 60 cm á lengd
Þegar ég fann þessa eftir að hafa heyrt skrjáf í laufi var ég ekki viss um hvort þetta væri þessi eðla eða svipaður snákur þar sem Slóvakinn sem var með mér var viss um að þetta væri eitraður snákur og reyndi hvað hann gat að draga mig í burtu
Ekki náði ég neinum góðum myndum af þessari tegund, því miður, en þessi tegund vill helst vera undir einhverju svo hún sjáist ekki og því frekar sjaldséð