Síkliður er ætt fiska sem passa hrogn og seiði og hjálpa þeim að alast upp á einn eða annan hátt Sumar tegundir eru munnklekjarar og þar hrygnir parið saman og hrygnan tekur hrognin í munnin þar sem þau klekjast út án hjálpar frá hængnum En flestar tegundir parast og hrygna á eitthvað td. stein og svo verja þau saman hrognin og síðar seiðin en ýmsar útgáfur eru af því hvernig þau haga uppvextinum og hversu lengi Eitt sem síkliður þekkjast á er að bakugginn er einn langur uggi